Sigur Rós (Sigur Ros) Follow

Ny batteri lyrics

Sem blæðir mig
Læstur er lokaður inn í búri
Dýr nakinn ber á mig
Og bankar upp á frelsari
ótaminn setur í ný batterí

Og hleður á ný
Og hleður á ný
Og hleður á ný
Og hleður á ný

Við tætum tryllt af stað
út í óvissuna þar
Til að við rústum öllu og reisum aftur
Aftur á ný
Aftur á ný
Aftur á ný

Aftur á bak þar sem við ríðum
Aftur með gaddavír
Sem rífur upp gamalt gróið sár
Er orðinn ryðguð sál
Rafmagnið búið

Mig langar að skera
Og rista sjálfan mig á hol
En þori það ekki

Aleinn á ný

Sem blæðir mig
Læstur er lokaður inn í búri

Ny batteri Video

https://youtube.com/devicesupport: (video from YouTube)

Correct these lyrics

Comments on Ny batteri

Submit your thoughts

These comments are owned by whoever posted them. This lyrics site is not responsible for them in any way.

© to the lyrics most likely owned by either the publisher () or
the artist(s) (Sigur Rós (Sigur Ros)) which produced the music or artwork. Details



All Artists A-Z

Elsewhere



© might belong to the performers or owners of the songs. Lyrics may be used for private study, scholarship or academic research only.
In accordance to the Digital Millenium Copyright Act, publishers may ask to have specific lyrics removed.
This is a non-commercial site. We are not selling anything. Details
Lyricszoo content, design, layout © 2024 Lyricszoo.